Ólympíuleikarnir
Manage episode 437504129 series 3545503
Í þessum þætti ætlum við að fara rétt ofan í sögu Ólympíuleikanna á okkar sérstaka hráa hátt. Við byrjum á að stikla á því skemmtilega úr þeim síðustu og förum svo yfir hinar furðulegustu „íþróttir“ sem voru eitt sinn inni í þessum leikum. Eins og dúfu skotkeppni, nei, ekki leirdúfu skotkeppni, heldur dúfu skotkeppni! Púðluhundasnyrting sem 128 keppendur tóku þátt í, það voru veittar medalíur fyrir málaralist sem var eiginlega bara að kasta málningu úr fötu og reyna að fá flottustu áferðina. Við komumst að því að klikkuðustu Ólympíuleikarnir fóru fram árið 1900. Og eitt sinn sendu víst Spánverjar fullheilbrigt lið fyrir sína hönd á Ólympíuleika fatlaðra. En við byrjum þáttinn á því að rifja upp nineties unglingamyndir sem Birkir er að binge-a þessa dagana.
44 episodi