200 - Hringferð um heiminn í afmælisþætti
Manage episode 455574516 series 2881087
Contenuto fornito da RÚV. Tutti i contenuti dei podcast, inclusi episodi, grafica e descrizioni dei podcast, vengono caricati e forniti direttamente da RÚV o dal partner della piattaforma podcast. Se ritieni che qualcuno stia utilizzando la tua opera protetta da copyright senza la tua autorizzazione, puoi seguire la procedura descritta qui https://it.player.fm/legal.
Í þessum tvöhundruðasta þætti Heimskviða förum við í heimsreisu. Förum hringferð um heimin með öllum góðkunningjum þáttarins og fáum að heyra áhugaverðar fréttir og sögur utan úr heimi. Hnefaleikar gegn sjálfsvígum, bönnuðu bækurnar í Bandaríkjunum, ferfætti aðstoðarborgastjórinn í Lviv, uppgangur satanista í Chile og Idol-stjarnan frá Gaza eru meðal þeirra fjölmörgu sem koma við sögu í þættinum.
…
continue reading
105 episodi