11. Candace Newmaker
Manage episode 373092390 series 3480959
Jeane Newmaker barnahjúkrunarfræðingur ákvað að taka að sér barn úr fósturkerfinu. Hún ættleiddi stelpuna Candace sem hafði komið úr slæmum heimilisaðstæðum. Mægðunar áttu erfitt með að tengjast og sótti Jeane hjálp sérfræðinga til að hjálpa Candace. Vegferðin í átt að betra lífi saman var eins ömurleg og hún var skaðleg fyrir litlu stúlkuna. Enginn stöðvaði þessa meðferð og orðin "Go ahead. Die right now, for real. For real." náðust á myndbands upptöku úr meðferðinni.
24 episodi