Úr fangelsi í frelsi
Manage episode 394475219 series 2080588
Contenuto fornito da RÚV. Tutti i contenuti dei podcast, inclusi episodi, grafica e descrizioni dei podcast, vengono caricati e forniti direttamente da RÚV o dal partner della piattaforma podcast. Se ritieni che qualcuno stia utilizzando la tua opera protetta da copyright senza la tua autorizzazione, puoi seguire la procedura descritta qui https://it.player.fm/legal.
Í þættinum í dag heyrum við sögu Sturlu Þórhallssonar, sem var dæmdur í tíu ár fangelsi í Danmörku fyrir skipulagningu á umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Hann hefur á undraverðan hátt snúið blaðinu við. Fór í meðferð í fangelsinu og starfaði á hestaleigu síðustu fjögur ár afplánunartímans. Hann losnaði fyrir tveimur mánuðum við ökklaband sem hann bar síðasta árið í afplánunni og er nú orðinn frjáls maður á ný - sem hann segir ekki vera jafn einfalt og það kann að hljóma. Við heyrum magnaða sögu Sturlu - frá þaulskipulögðu fíkniefnasmygli yfir í frelsið í sveitinni. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir Viðmælendur: Sturla Þórhallsson, Sólmundur Sigurðarson.
…
continue reading
54 episodi