20012022 - Flakk - Fjallað um gæði íbúðarhúsnæðis - fyrri þáttur
Manage episode 398101919 series 1312385
Contenuto fornito da RÚV. Tutti i contenuti dei podcast, inclusi episodi, grafica e descrizioni dei podcast, vengono caricati e forniti direttamente da RÚV o dal partner della piattaforma podcast. Se ritieni che qualcuno stia utilizzando la tua opera protetta da copyright senza la tua autorizzazione, puoi seguire la procedura descritta qui https://it.player.fm/legal.
Hugað er að gæðum íbúðarhúsnæðis. Er hægt að mæla gæði og hvað eru gæði íbúðar? Og margar fleiri spurningar varðandi hönnun og byggingatækni koma við sögu. Hver hefur eftirlit með gæðum bygginga? Hjá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun segir um stefnu og tilganga stofnunarinnar...... Hlutverk okkar er að vernda líf og heilsu manna, eignir og umhverfi með því að tryggja faglegan undirbúning mannvirkjagerðar og virkt eftirlit með gæðum, öryggi og heilnæmi. Að auka aðgengi almennings að viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði, hvort sem er til eignar eða leigu. Að meta framtíðarþörf og áætla framboð húsnæðis og stuðla þannig að auknum stöðugleika á húsnæðismarkaði. En er það svo? Er eftirfylgni nógu mikil? Rætt er við Hildi Gunnarsdóttur arkitekt, Bjarka Gunnar Halldórsson og Stefán Þór Steindórsson byggingafræðing hjá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun.
…
continue reading
197 episodi